Í dag er Öskudagur og því klæddu íbúarnir að Fossagötu 8 sig í Öskudagsbúninga í tilefni dagsins. Litla Lomma fór sem senjoríta , Geðsiggi sem eitthvað kvikindi, Sósi fór sem Sósi, Stebba Lomm sem gemlingur og Lommukvikindið sem flugfreyju- kennslukonu- töframanna- ofurhetju eitthvað.
Haldið þið að það hafi verið upplitið á strákunum hjá Samtökum Iðnaðarins þegar Lomman mætti í dressinu í morgun. Sú á eftir að láta þá skríða fyrir sér í allan dag.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli