miðvikudagur, febrúar 06, 2008

Siv er óánægð með brjóstin

Alþingisfrúnni Siv Friðleifs finnst brjóst sín allt of stór, þrátt fyrir að hún hafi látið minnka þau í desember síðastliðnum. Sif sem réttu nafni heitir Björg Siv Juhlin Friðleifsdóttir, hafði ætlað að fara úr stærð 32G niður í 32C. Þegar bólgan hjaðnaði og marið hvarf kom hinsvegar í ljós að þau voru enn í stærð 32F. Siv segir í viðtali við Séð&Heyrt að hún sé hundóánægð með brjóstin. Þau séu allt of stór og hangi of langt niður þegar hún stendur. Fjölskylda og vinir hafi skoðað þau og verið sammála. Hún ætlar því að fljúga aftur til Vestmannaeyja og leggjast aftur undir hnífinn. En þó skipt hafi verið um fyllingar í brjóstunum ætlar hún ekkert að henda þeim gömlu. Hún og eiginmaðurinn, Þorsteinn Húnbogason, geyma þær í peningaskáp á heimili sínu. Ástæða þess mun fyrst og fremst vera fjárhagsleg. Hjónakornin ætla að selja þær fyrir milljón kall, og gefa tíu prósent ágóðans til góðgerðarmála.

Engin ummæli: