Palli heiðrar minningu Jónasar
Páll Valsson oftast nefndur "hinn aldni" heiðraði minningu Jónasar Hallgrímssonar skálds á 200 ára afmælisári hans, með því að klæða sig upp í klæðnað sem margir samtíma menn Jónasar klæddust á þeim tíma. Hinn aldni Páll frá Kópavogi skellti sér síðan í myndatöku, og ekki er annað að sjá en að kallinn taki sig vel út í dressinu. Sósi er ekki frá því að hinn aldni hefði ekki síður sómt sér vel á þeim tíma er Jónas ritaði sín helstu meistaraverk.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli