fimmtudagur, nóvember 29, 2007

Sósi skilinn útundan!

Sósi fékk heldur betur daprar fréttir í gærkveldi er lítill fugl hvíslaði að honum að allir vinir hans væru samankomnir á Kringlukránni þambandi jólaglögg í boði Studio Dabba Magg, og Sósa hefði ekki verið boðið til veislunnar. Sósi varð ofboðslega gramur við tíðindin og fór út í bílskúr að gráta, því ekki vildi hann gráta fyrir framan börn sín og konu. Sósi var engu að síður fljótur að jafna sig er hann fékk þær fregnir að jólaglöggið hefði verið eitrað og fyrrverandi vinir Sósa hefðu allir fengið í magann. Sósi sofnaði því svefni hinna réttlátu ekkert illt í mallakút með dúndrandi standp.....

Skál, pungur og pasta!

Engin ummæli: