Bjarki's photoshoot
Sósi náði að telja Bjarka á að koma í myndatöku til þess að auglýsa nýjustu pelsana frá Guðgeiri feldskera með því að lofa honum nýjum pels upp í ermina. Bjarki settu þó fram þær kröfur að hann fengi að vera í háhæluðum og með sítt að aftan (guð má vita af hverju).
Hér til hliðar sjáum við auglýsinguna eins og hún mun birtast í blöðum.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli