þriðjudagur, desember 04, 2007

Þorgeir Ástvalds heldur betur bætt á sig

Athugull vegfarandi smellti þessari mynd af dvergunum Þorgeir Ástvalds og Halla í "Halla og Ladda", þar sem þeir sátu á bekk í Hljómskálagarðinum og skoðuðu dót sem Halli hafði fengið í skóinn þó svo að jólasveinarnir séu ekki komnir til byggða. Ef maður grandskoðar myndinna þá er ekki betur séð en að Þorgeir hafi bætt töluvert á sig frá því er spurðist til hann síðast.
Er Halli var spurður að því hvort honum þætti ekki einkennilegt að fá í skóin í byrjun desember svaraði hann "neiii ekkert voðalega þetta er náttúrulega bara eitthvað glatað grín í Ladda bróður sem er endalaust með eitthvað dvergagrín".

Engin ummæli: