þriðjudagur, október 25, 2005

Siggi á ferð og flugi!


Siggi Atla Galdrasmiður af Ströndum sendi Sósa þessa mynd um daginn. Á myndinni sést er Sigurður dettar á hjóli sínu í árlegri hjólreiðaferð sinni um Evrópu. Sigga varð víst ekki meint af volkinu og biður hann að heilsa öllum til lands og sjós.Posted by Picasa

Engin ummæli: