þriðjudagur, október 25, 2005

Pólipíkusar mótmæla á frídegi kvenna!

Það fór víst ekki framhjá neinum að kvennafrídagurinn var haldin hátíðlegur með pompi og prakt í miðbæ Reykjavíkur í gær. Sósi skellti sér í bæinn og tók púlsinn á stemningunni. Mikið var um kellingar í bænum og setti það mikinn svip á hátíðarhöldin. Hver sem litið var sást kelling með kröfuspjald öskrandi "Áfram stelpur". Nokkrir pólupíkusar mættu á svæðið og vöktu athygli á málstaðnum með því að mæta á rottunni einni klæða. Þetta fór mikið fyrir brjóstin á Sósa og staldraði hann því ekki lengi við í mannþrönginni. Smellti þó einni mynd af hryllingnum áður en hann hélt aftur til vinnu guðslifandi feginn að vera karlmaður.Posted by Picasa

Engin ummæli: