"You can live to be a hundred if you give up all the things that make you want to live to be a hundred"
fimmtudagur, júní 09, 2005
Hvar er árans Lomman núna?
Hvar er Lomman féll niður í gær við lítinn fögnuð áhangenda þess liðar hér á Sósi.is. En núna hefur Sósi gert yfirbót á því og postar því hér getraun númer tvö. Eins og áður, þá eru vegleg verðlaun í boði.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli