Diddi á hjólinu - ekki er allt hey í harðindum
Pabbi sló garðinn uppi í sumarbústað um helgina. Hann lét sér síðan ekki um muna að flytja grasið á ryðguðu reiðhjóli niður í Borgarnes. "Ég hef gaman af útivist" sagði pabbi við erlenda ferðamenn sem spurðu hann hverju sætti, þegar hann kom brunanadi fram hjá þeim með heyið á hnakkanum. Það fauk síðan eitthvað í kallinn þegar mamma sagði við hann þegar hann kom tilbaka, að ekki væri allt hey í harðindum. Hann sló því kellinguna líka og hjólaði í hana, en þó ekki niður í Borgarnes.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli