mánudagur, maí 23, 2005


Eurovision partý fóru víðast hvar úr böndunum! Mikil drykkja og mikil gleði tröllreið höfðuborginnni um liðna helgi Voru höfuðborgarbúar greinilega að fagna góðu gengi okkar Íslendinga í keppninni. Í mörgum strætisvagnaskýlum voru því lúnir einstaklingar á leið til vinnu í morgun og þótti Sósa nóg um er hann keyrði framhjá þessu skýli er hann var á leið til vinnu sinnar eldhress að vanda. Posted by Hello

Engin ummæli: