Sósa í landsliðið
Sósi er í sárum eftir óþarft tap á móti Suður-Kóreu í morgun. Sósa fannst eins og það vantaði einhvern neista í strákana og bíður því fram krafta sína til þess að kveikja þann neista. "Sósa til Peking" segir Sósi og er ekkert að djóka.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli