Olivier mættur á klakann ásamt fríðu föruneyti
Olivier tilvonandi mágur Sósa til margra ára ,sást á vappi ásamt fríðu föruneyti í Leifstöð í nótt. Olivier er hingað komin til þess að kvænast systur Sósa en hyggst þó ekki dvelja hér á landi lengur en þann tíma sem það mun taka. Sósi skellti sér upp í Hafnarfjörð í morgunsárið með myndavélina að vopni til þess að smella mynd af kauða, og það má með sanni segja að Sósi hafi gripið hann glóðvolgan í svefnsófanum á Miðvangi þar sem hann kúrði í bleikum satín-streng einum klæða.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli