mánudagur, janúar 21, 2008


Guðni blæs á óeiningu innan flokksins

Guðni Ágústsson formaður Framsóknarflokksins hló upp í opið geðið á fréttaritara Sósi.is er hann var spurður út í erjurnar sem hafa riðið húsum innan flokksins síðustu daga, þar sem hann var staddur í Bláfjöllum um helgina að draga barnabörnin sín á sleða. "Strákarnir eru bara aðeins að blása" sagði Guðni og hló eins og hross svo undirtók í brekkunum.

Engin ummæli: