Lommann byrjuð í ræktinni (staðfest frétt)!
Sósa voru nú rétt í þessu að berast þær fréttir til eyrna að Lommukvikindið væri byrjuð í ræktinni. Því fylgdi einnig sögunni að sá "Aldni" væri einnig að hugsa sér til hreyfings og mætti gera ráð fyrir að hann myndi jafnvel sjást taka sporið á Sissí machine á allra næstu dögum. Þeim sem langar að bera Lommuna augum í ræktinni er bent á að mæta niður í Laugar í hádeginu alla virka daga, hún er víst að verða hrikaleg.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli