mánudagur, október 29, 2007

Jesús sáttur með nýju biblíuþýðinguna!

"Já ég er bara massasáttur með þýðinguna á bókinni hans pabba. Kallinn er líka alveg að digga þetta, það eina sem hann fetti fingur út í var liturinn, hann hefði viljað hafa hana hvíta í staðinn fyrir rauða, en ég hlusta nú ekki á þetta raus í kallinum enda er hann vita litblindur" sagði Jesús Kr. Jósepson er Sósi sló á þráðinn til stráksa í gærkvöldi.

Engin ummæli: