miðvikudagur, nóvember 01, 2006

Saga sæta 4 ára!

Þann 30. október síðastliðinn varð Saga okkar 4.ára og hélt hún upp á afmælið sitt á Fossagötunni með pompi og prakt. Móðir hennar frú Rakel Loðmfjörð sá um veigarnar og fórst það henni einkar vel úr hendi. Var það mál manna að aldrei hefði verið borin fram jafn glæsileg afmælisterta og við þetta tilefni. Við hér á Sósi.is óskum því Lommunni til hamingju með árangurinn og Sögu með afmælið, þær lengi lfi, húrra, húrra, húrra!


Engin ummæli: