miðvikudagur, nóvember 01, 2006

Karolina Katla Oliversdottir is born!

Litla stýrið fæddist kl. 12:45 að frönskum tíma þann 21. okt. síðastliðinn. Hún var rúm 3,5 kg. og heilsast henni og móður Maríu vel að sögn innfæddra. Við hér á Sósi.is óskum Oliversson family alls hins besta og vonum að þau ali barnið upp við Guðhræðslu og góða siði.

Yfir og út!



Engin ummæli: