Elías gerir góðan díl á tombólu!
Þessi mynd var tekin af Elíasi er hann var að prufuróa bát sem hann keypti á tombólu gamalla sjómanna fyrr um daginn. Það var eftir því tekið að Elli lét Birnu róa en tók því sjálfur rólega í skut bátsins og klóraði sér makindalega í pungnum með glóandi tönn. Nokkrar rauðsokkur sem voru staddar á Reynisvatni í árlegri veiðiferð kölluðu að Sprelíasi að hann væri karlrembusvín. Hann lét það sem vind um seyru þjóta, opnaði einn kaldann og öskraði á Birnu "róðu kelling róðu".
Engin ummæli:
Skrifa ummæli