Halloweenpartístuðveisla Sósa!
Í tilefni að því að Halloween dagurinn var haldinn hátíðlegur síðastliðinn mánudag, blés Sósi og starfsfólk hans til Halloweens partýstuðsgleðskapar og bauð í veislupartýið öllum sem til eru í heiminum. Mætingin var ekkert sérstaklega góð, en þó mátti sjá í partýstuðsveislunni nokkur kunnugleg andlit. Sósi birtir hér án leyfis viðkomanda nokkrar af þeim myndum sem teknar voru í atinu. Fyrstur til að ríða á vaðið er Jón Jónsson smaladrengur að vestan, en hann mætti uppábúinn sem rolluriðill og hlaut að launum töluverða eftirtekt viðstaddra sem þótti þetta uppátæki Jóns í meira lagi skemmtilegt.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli