Ísdrottningin lét sig ekki vanta!
Yndisfríð Loðmfjörð lét sig ekki vanta frekar en fyrri daginn og skartaði hún þessum efnislitla klæðnað. Lomma sagði að hún væri ísdrottningin og því svölust af öllum á staðnum. Ekki tóku þó allir undir þau orð lommunar og flissuðu í hljóði úti í horni. Lomman sagðist viss um að vinna titilinn "Svalasta gríman" sem var veitt með viðhöfn að partýstuðinu loknu. Sósi getur upplýst það hér með að henni varð ekki kápan úr því klæðinu enda klæðalítil.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli