Mamma hans Súpermanns var mætt að sjálfsögðu!
Brynja Bomba var að sjálfsögðu mætt í teitið og skartaði þessu litfagra bikiníi. Hún sagði að hún væri í gervi sem mamma súpermanns heitinns. Var það mál manna að þær stöllur Lomman og Litla ljót hefðu farið langt yfir strikið með þessu búningavali og einungis valið þá til þess að ná augum karlpeningsins á staðnum sem þær vissulega gerðu. Ekki fer þó neinum sögum um heimtur, en þó skal það upplýst hér að þær fóru ekki allslausar heim.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli