fimmtudagur, október 13, 2005

Páll Valsson komin heim á ný!


Þá er það orðið opinbert, Páll Valsson er búin að skrifa undir félagsskipti í Val. Páll Valsson sem er fæddur og uppalinn Valsari er nú aftur komin á fornar slóðir og sagði nú rétt áðan við fréttamenn, að þó hann hefði spilað í nokkur ár með Safamýrarliðinu Fram þá hefði hann aldrei gleymt rótunum. "Valshjartað hefur aldrei hætt að slá, og slær nú örar en nokkru sinni fyrr" sagði Páll glaðbeittur við blaðamenn við undirskrift samningsins. Posted by Picasa

Engin ummæli: