Bókadívan Loðmfjörð Páls hefur í nógu að snúast!
Eins og flestum ætti að vera orðið kunnugt sem reynt hafa að ná tali af Lommunni síðastliðnar vikur þá hefur hún verið mikið upptekin í vinnunni. Nú er jólabókavertíðin hafin hjá flestum bókaforlögum landsins og því allt á haus á þeim bæjum. Við hér á Sósi.is sendum baráttukveðjur til Lommunar og undirmanna hennar (Gamli Valsson, Átvaglið, Krissi, Lommi o.fl.).
Engin ummæli:
Skrifa ummæli