þriðjudagur, október 11, 2005

Líf og fjör í miðbænum!


Þetta er ástæðan fyrir því að Sósi vill alls ekki flytja úr miðbænum, alltaf eitthvað skemmtilegt að gerast hvert sem litið er. Þennan skemmtilega dans stigu tvö ungmenni á Hverfisgötunni nú um helgina og vöktu aðdáun margra er gengu framhjá. Gamall maður sem varð vitni að atburðinum sagði við Sósa "Hér er ekkert verið að tvínóna við hlutina. Þegar náttúran kallar þá verður að sinna henni og það strax. Svona tók maður þær á síldarplaninu hér í gamla daga, hreinlega saltaði þær ofan í tunnu ef því var að skipta". Posted by Picasa

Engin ummæli: