mánudagur, maí 09, 2005


Birna hans Elíasar var með grímuball um helgina, fyrir nemendur dansskólanns sem hún stýrir með harðri hendi. Allir nemendurnir mættu í glæsilegum búningum og var það mál manna að ballið hefði heppnast vonum framar ef frá er talið það uppistand er varð á ballinu er Elli skúrkur mætti á svæðið í búningi sem mamma hans saumaði upp úr nýjasta Burda blaðinu sem kom í hús fyrir skömmu. Elli skúrkur er bólfélagi Birnu til marga ára og hefur hann marga fjöruna sopið í þeim efnum. Elli sagði við fréttamenn er voru á staðnum að hann hefði alls ekki ætlað sér að skjóta krökkunum skrekk í dyngju, hann hefði einungis ætlað að ylja Birnu um hjartafæturnar með því að mæta sem leðurblaka í partýið. Myndin var tekin af Ella er Birna hafði fleygt honum út úr dansskólanum. Posted by Hello

Engin ummæli: