mánudagur, febrúar 21, 2005


Einn maður hefur farið mikið í taugarnar á mér síðustu 5 árin eða svo, og það er hann Gaui Litli. Allt saman blessað og gott hvað hann er að reyna að gera fyrir þá sem eru of feitir en það er athyglissýkin sem fer í taugarnar á mér. Nú ætlar Gaui síðan að fara að græða á öllu saman og hefur ákveðið að fara út í samlokugerð helvítis beinið. Posted by Hello

Engin ummæli: