mánudagur, janúar 31, 2005



Þetta er stórvinur minn hann Davíð Vignir Magnússon ásamt syni sínum honum Magnúsi júníor. Þeir feðgarnir eru búsettir í Kanada ásamt móður Magnúsar og kunningjakonu Davíðs henni Guðnýju. Þeir eru flottir feðgarnir í nýju kanínunáttfötunum sem þeir fengu í jólagjöf frá einna af fyrrverandi hans Davíðs. Posted by Hello

Engin ummæli: