Köttur í bóli Sósa
Sexti fjölskyldumeðlimurinn bættist við Sósa family í vikunni er kötturinn "Sófer" bættist í hópinn. Að vísu voru bara fjórir fjölskyldumeðlimir virkir er Sófer birtist, því elstu niðjar Sósa tóku þá skemmtilegu ákvörðun að flytjast að heiman í vikunni (go Stella go). Ekkert hefur spurst til þessa niðja í fimm daga og eru Sósi og Lomma alveg gapandi hissa á ástandinu.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli