föstudagur, janúar 18, 2008



..og enn af Ástþóri

Hinn vambmikli og valdasjúki ástmögur þjóðarinnar númer eitt, Ástþór Magnússon er nú á atkvæðaveiðum vítt og breitt um landið, þar sem hann freistar þess í gervi trúðs, að safna nógu mörgum undirskriftum svo framboð hans til forseta teljist gott og gillt. Þessi mynd af Ástþóri var tekin á Kaffi Krók í gærkveldi en þar gerði Ástþór víst allt vitlaust með fíflagangi sem endaði með því að kveikt var í kofanum til þess að svæla kvikindið út.

Engin ummæli: