Allt í klósettinu
Þessi mynd birtist á heimasíðu skemmtistaðarins Kaffi Viktor nú um helgina, en á henni sést fjárfestirinn og lífskúnstnerinn Elías Von Ebeneser Illugason hálf vælandi á dansgólfinu, enda bárust fréttir fyrr um daginn að markaðurinn væri á leiðinni í klósettið og það ætti í raun og veru bara eftir að sturta niður. Eins og flestir vita þá hefur Elli verið drjúgur á markaðnum og vel gíraður í þokkabót og því ekki upp á honum typpið þessa dagana.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli