þriðjudagur, desember 11, 2007


Lomman grínar út í eitt

Ef einhver skyldi ekki vita það, þá er Lomman mikill grínari, en í sumar þá fór kellingin eiginlega langt út fyrir öll þau mörk sem kalla má grín eða spé, þegar hún í tíma og ótíma var með eitthvað andsk... tippagrín. Sósi birtir hér nokkrar myndir sem sýna á hvað plan grínið er komið hjá Lommunni.

Þess má geta að Lomman er farin að vinna í gróðrastöðinni ÖSP um helgar, guð má vita af hverju.

Engin ummæli: