Lomman komin heim frá New York
Eins og flestum ætti að vera kunnugt um þá fór Lomma með Sósa sínum til New York síðastliðna helgi og skemmti sér vel í Sósahrammi. Lommuhróið notaði tækifærið og fór í fegrunaraðgerð að hætti New York búa og lét fylla aðeins í barminn og fékk sér nýjar tennur. Sósi er ekki alveg á því að vel hafi tekist til og lætur því lesendum Sósabloggs það eftir að segja til um hvernig til tókst. Hvað segið þið, þumall upp eða niður?
Engin ummæli:
Skrifa ummæli