fimmtudagur, september 27, 2007


Olivier kosinn hallærislegasti Hipp Hopparinn í Frakklandi
Olivier Collaud mágur Sósa hefur upp á síðkastið verið að hasla sér völl sem Hipp Hopp skoppari í Frakklandi en ekki ennþá haft erindi sem erfiði (enda kannski ekki við því að búast). Hann mætti engu að síður á árlega verðlaunahátíð Hipp Skoppara svona just for the fun of it og gekk út af hátíðinni með verðlaun í farteskinu sem komu honum í opna skjöldu. "Ég átti nú ekki von þessu" sagði Olivier er við slógum á þráðinn til hans augljóslega gáttaður á þessari upphafningu. "
Þeir sem vilja senda Oivier heillaóskaskeyti geta sent honum línu á póstfangið olivier.collaud@blingbadabing.fr

Engin ummæli: