fimmtudagur, september 27, 2007



Oktoberfest rétt handan við hornið!

Sósi minnir alla Íslendinga sem og útlendinga á októberfest sem haldið verður uppá með poppi og lax næstkomandi október.

Myndin til hliðar var tekin á októberfest heima hjá Sósa síðastliðinn október sem var fyrir rétt rúmu ári síðan. Á henni sést Lommuvitleysingurinn jafnhatta 8 krúsum af Kneifaröli handa Sósa sínum og fer létt með.

Lengi lifi Lomman, októberfest og Kneifaröl, hipp hipp sjúrei og sjúddirarirey!

Engin ummæli: