mánudagur, febrúar 20, 2006

Nú er mál að linni!

Það er búið að vera eitthvað fjandans ólag á bloggernum þannig að Sósi hefur ekkert getað bloggað í langan tíma. Núna virðist þetta þó komið í lag og því ætti nú að vera hægt að taka til óspilltra málanna. Hvernig er annars með þessa menn sem aðhyllast kenningar Muuhameðs spámanns, á ekkert að fara að hætta þessu væli? Sósi segir, nú er mál að linni!

Engin ummæli: