miðvikudagur, janúar 11, 2006


Sósa var rétt í þessu að berast það til eyrna að framkvæmdastjóri Öryrkjabandalagsins Arnþór Helgason hafi verið rekinn vegna þess að hann hafi í óþökk stjórnar félagsins ráðist í umfangsmikla framleiðslu á fjórhjóladrifnum fjallahjólastólum sem kostuðu 5 milljónir stykkið í framleiðslu. "Hevvítið hann Addi er búin að jósa öllum aurunum sem voru til í bandalaginu í eitthvað algjört húmbúkk og talar ekki við pung né rest" sagði Sigurður Másandi formaður bandalagsins við Sósa er hann sló á þráðinn á honum í morgunsárið.

Engin ummæli: