Nýjar aðferðir brúkaðar í kosningabaráttu í síharðnandi kvennabaráttu!
Senn líður að kosningum og Sósi og hans menn hafa þegar sett sig í stellingar. Sósamenn hafa tekið sér það byssuleyfi að setja saman veggspjöld sem nýst gætu flokkunum í þeirri harðri kosningabaráttu sem framundan er. Sósi vildi gjarnan fá komment á veggspjöldin og væri skemmtilegt ef fólk myndi velja versta og besta. Fyrsta veggspjaldið sem við birtum hér er frá Sjálfstæðisflokknum. Flokkurinn skartar á því nýkjörnum varaformanni og kvennskörungi til margra ára.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli