Hvar er árans Lomman núna?
Eins og síðastliðinn miðvikudag, þá gleymdi Sósi lið dagsins "Hvar er lomman?". Sósi fékk skyndilega minnið í morgun og neglir því snarlega inn þessu skemmtilega lið sem aðeins einn aðili hefur tekið þátt í hingað til. Aðdáendum Sósa virðist því hafa fækkað svakalega og telur Sósi það vera útaf því að fólk er almennt fýlugjarnt, leiðinlegt, fullorðið úr hófi fram, asnalegt, héralegt, púkalegt og síðast en ekki síst húmorslaust.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli