Pabbi tók eina rosaflotta mynd af mér á leiknum. Ekki er um að kenna bjórdrykkju því það var ekki seldur bjór á leiknum. Ég er farin að hallast að því að hann sé farinn að sjá verulega illa en neiti að viðurkenna það. Myndin að ofan segir allt sem segja þarf.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli