"You can live to be a hundred if you give up all the things that make you want to live to be a hundred"
miðvikudagur, mars 09, 2005
Þessi mynd er með þeim fyndnari sem ég hef sett hér inn á siðuna að mínu viti. Þetta er mynd af handavinnukennaranum hans Sigga, sem hann tók af henni þegar hún var að skamma hann fyrir að hafa tekið upp símann sem hann fékk í afmælisgjöf frá okkur í fjölskyldunni. Ég spurði hann í gær hvort að hún hefði ekki trompast yfir því að hann hefði tekið af henni mynd?? "Nauts, hún hafði ekki hugmynd um það" sagði Siggi og hló. Hrikalega fyndið, svipurinn á kerlingunni er alveg frábær og með einn putta upp í loftið.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli