Nú er tími smásagnanna gengin í garð hér á blogginu og maður verður að taka þátt í þeirri nýbylgju, ella dauður liggja. Maður getur nú ekki minni "hommi" verið en konan manns og skvett fram eins og einni framhaldssmásögu fram úr erminni, eða réttara sagt úr iðrum fortíðarinnar. Hér á eftir fer fyrsti kafli úr smásögu sem skrifuð var fyrir þónokkrum árum síðan og hefur aldrei fyrr komið fyrir augu almennings. Here goes:
Nei heyrðu mig nú, sagan er ekki hér í þessari tölvu, jæja set hana bara inn á morgun. Þá hafið þið efitr einhverju skemmtilegu að bíða.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli