Össur var heima að blogga alveg sama
Úr iðrum sínum eldi og eimyrju spjó
Svefndrukkinn augun voru til ama
Flöskuna teygaði og í knerrana hjó
Blogg, blogg, blogg sagði Össur á fótum
Blogg, blogg, blogg sagði Össur á fótum
Hnitmiðum orðunum trúi ég hann skjóti
Í aumingja Martein sem næstum því dó
Höfundur: SÓS
Engin ummæli:
Skrifa ummæli