"You can live to be a hundred if you give up all the things that make you want to live to be a hundred"
þriðjudagur, mars 04, 2008
Afmælisbörn dagsins
Afmælisbörn dagsins í dag eru Otto Tynes og keðjusagamorðinginn Gunnar Hansen öðru nafni Leatherface. Við hér á Sósi.is óskum strákunum innilega til hamingju með daginn.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli