miðvikudagur, febrúar 13, 2008


Danir snúast til varnar

Sósi er mjög ánægður með það að frændur vorir Danir láti ekki morðhótanir heittrúaðra múslima yfir sig ganga þegjandi og hljóðalaust. Nú hafa þrjú dönsk blöð ákveðið að birta aftur myndirnar af Múhameð spámanni sem birtust í dönskum blöðum árið 2006 til þess að mótmæla því skelfilega ráðabruggi sem upp komst á dögunum um að nokkrir heittrúaðir Mússar
ætluðu sér að afhausa höfund skopmyndana.

Hér til hliðar sjáum við þá grafa mömmu sína lifandi uppá grín.

Engin ummæli: