fimmtudagur, janúar 03, 2008

Sósi óskar öllum landsmönnum til sjávar og sveita gleðilegs nýs árs og farsældar á komandi ári.

Myndin hér til hliðar er tekinn á nýjarsdansleik Sósa.is sem haldinn var í Smáralindinni. Sósi og Lomma voru þau einu sem létu sjá sig að þessu sinni og þykir Sósa það miður. Líkleg skýring fyrir mætingarleysinu þykir þó vera sú að það gleymdist að auglýsa dansleikinn. Sósi og Lomma skemmtu sér engu að síður vel á þessum fyrsta degi ársins, og dönsuðu langt fram á nótt.

Engin ummæli: