Svenni búin að ná gelti í Póllandi
Sveinberg Gíslason oftast kallaður Lax-1 fór til villisvínaveiða í Póllandi í síðustu viku ásamt fríðu föruneyti. Ekkert hefur spurst til Svenna og félaga fyrr en nú, en Svenni hafði samband við Sósa nú í morgun og tjáði honum að allt gengi vonum framar og veiðin væri betri en engin. Svenni hefur til þessa skotið stærsta göltin og hér til hliðar ber að líta Svenna og bráðina (það er svipur með þeim).
Engin ummæli:
Skrifa ummæli