miðvikudagur, nóvember 14, 2007

Otto Tynes í heimsókn hjá fjarskyldum ættingjum

Otto komst að því fyrir skömmu, er hann var fyrir rælni að skoða Íslendingabók, að hann á ættir að rekja til Kentucky sýslu í Bandaríkjunum. Hann ákvað því að renna vestur og banka uppá hjá frændfólki sínu. Þessi mynd var tekin viku eftir að hann hitti ættingjana í fyrsta skipti. "Mér leið eins og ég hefði alltaf átt heima þarna" sagði Otto við staðarblaðið Kentucky Post í stuttu viðtali um lífið og tilveruna. Otto er ekki enn komin tilbaka og fólkið á götunnu er farið að tala um að hann komi aldrei tilbaka aftur.

Engin ummæli: