Veiðitúrar lítið breyst í aldanna rás
Þessa mynd sendi Svenni málari Sósa á dögunum með þeim skilaboðum að hún mætti með öngvu móti komi fyrir augu annarra en Sósa. Sósi hefur nú aldrei staðist mátið enda yfirleitt mátaður sjálfur eftir þrjá leiki og því tók hann þá ákvörðun að posta þessu helvíti á netið. Myndin sýnir ættföðurinn Sveinberg Árelíusson langa- langa afa Svenni í gæsaveiðitúr fyri lifandis löngu. Ekki nóg með það að kallinn skuli vera blindfullur, heldur er hann með tippalinginn úti á myndinni. Þessir veiðitúrar hafa greinilega ekkert breyst í gegnum tíðina!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli