Davíð og Guðný sendu Sósa þessa mynd í vikunni með eftirfarandi texta:
Sæl öllsömul, höfum það gott í sólinni í Portúgal, erum búin að gera margt og mikið og Davíð búin að fara nokkrum sinnum yfir strikið. Höfum ekki verið nógu dugleg að bera á okkur sólarvörn og höfum því roðnað meira en flestir í ferðinni.
Sólarsamba kveðjur úr sólinni,
Davíð og Guðný
Engin ummæli:
Skrifa ummæli